Hrekkjavakan - skreytingar
Fjölskyldunámskeið í útskurði graskera til skreytinga fyrir hrekkjavöku og föndurgerð úr ýmsum efnivið.
Námskeiðið er haldið í Þekkingarsetri Suðurnesja, Garðvegi 1, Sandgerði í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum.
Dagsetning: 29. október 2024 kl. 18.00 til 20.00
Leiðbeinandi: Daníel Hjálmtýsson
Verð: 1.000 krónur fyrir hverja fjölskyldu og skráning nauðsynleg.
Verð: 1.000