Herramaður á heimskautum og á Íslandi

Friðrik Rafnsson, bókmenntafræðingur og leiðsögumaður fer yfir sögu og ævi franska skipstjórans Jean Baptiste Charcot og rannsóknarskips hans í gegnum sýninguna Heimskautin heilla sem hýst hefur verið í Þekkingarsetri Suðurnesja frá árinu 2007.

Á degi íslenskrar náttúru þann 16. september næstkomandi eru 88 ár frá því að skip Charcot, Pourquoi-Pas? strandaði við Álftanes á Mýrum þar sem öll áhöfn skipsins fórst, nema einn. Friðrik hefur þá gegnt ýmsum störfum tengdum Charcot sem afar áhugavert er að fræðast um.  


Námskeiðið er haldið í Þekkingarsetri Suðurnesja, Garðvegi 1, Sandgerði í samstarfi við Náttúrustofu Suðvesturlands og Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum.

Dagsetning: 16.september kl. 19:30 til 21:00

Leiðbeinandi: Friðrik Rafnsson, rithöfundur, þýðandi og leiðsögumaður

Verð: Aðgangur ókeypis en skráning nauðsynleg.

 

Verð:

Sækja um
Herramaður á heimskautum og á Íslandi