Alheimur vísindasetur
Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir, líffræðingur, kynnir verkefni sitt ALHEIMUR, sem miðar að því að þróa vísindasetur fyrir börn á Íslandi. Guðrún ræðir ýmsa möguleika í náttúrufræðslu barna og ungmenna á Íslandi og óskar eftir hugmyndum gesta til að þróa verkefni sitt áfram. Kjörið tækifæri fyrir börn og ungt fólk að taka af skarið.
Námskeiðið er haldið í Þekkingarsetri Suðurnesja, Garðvegi 1, Sandgerði í samstarfi við Náttúrustofu Suðvesturlands og Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum.
Dagsetning: 10. október kl. 19:00 til 20:30.
Leiðbeinandi: Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir, líffræðingur.
Verð: Aðgangur ókeypis en skráning nauðsynleg.
Verð: