Lærðu að lifa í sátt við sjálfan þig og áskoranir í lífinu

Á námskeiðinu verður farið er yfir almenna fræðslu um verki, verkjastjórnun og bakslagsvarnir. Aðferðirnar sem kenndar verða byggja á hugrænni atferlismeðferð (HAM) og viðtöku- og skuldbindingarmeðferð (ACT). Þátttakendur á námskeiðinu fá æfingar til að sinna á milli tíma. Við lok námskeiðs fá þátttakendur æfingahefti til að viðhalda þeirri þekkingu og kunnáttu sem þau öðlast til að takast betur á við bakslög í framtíðinni. 


Að námskeiði loknu ættu þátttakendur að getað:

  • hugsað í lausnum, ekki hindrunum
  • aukið lífsgæðin sín með tengingu við núið


Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja auka lífsgæðin sín og annarra.


Kennslufyrirkomulag:

Námskeiðið fer fram í húsnæði MSS, dagana 27. okt - 29. okt og 3. nóv 2025 klukkan 17:00 - 21:00

100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.


Leiðbeinandi er:

Torfi Már Jónsson, Sálfræðingur.

Nánari upplýsingar veitir:

Áslaug Bára í síma 421-7500 eða á netfangið aslaug@mss.is


Sjúkraliðar fá 15. punkta

Styrkir vegna námskeiðsgjalda:

Hægt er að sækja um styrki vegna skólagjalda til fræðslusjóða stéttarfélaga

Verð: 50.250
Tímabil: 27. október - 3. nóvember

Sækja um
Lærðu að lifa í sátt við sjálfan þig og áskoranir í lífinu