Vímuefnaröskun eldriborgara

Á námskeiðinu er fjallað um vímuefnaröskun meðal eldriborgara og hvernig best er að bregðast við slíkum tilfellum á faglegan hátt. Farið verður yfir nýjustu þekkingu og rannsóknir á sviðinu og rætt um helstu áhættuþætti, birtingarmyndir og leiðir til að greina vandann - bæði hjá þeim sem fara inn í efri árin með vímuefnaröskun og þeim sem hefja neyslu vímuefna þegar á efri ár er komið. Farið verður yfir hugmyndafræði skaðaminnkunar, hvernig hún getur nýst í starfi með eldra fólki og jafnframt hvernig vinna með tvígreindum eldri einstaklingum í skaðaminnkun gengur.


Leiðbeinandi: Svanur Heiðar Hauksson, félagsráðgjafi


Námskeiðið gefur 6 punkta til sjúkraliða.


Tímastening: Mánudagurinn 2. febrúar kl 17:00-22:00

Verð: 22.000

Sækja um
Vímuefnaröskun eldriborgara