Jóhanna María Kristinsdóttir
Verkefnastjóri
Ef þig vantar aðstoð eða upplýsingar varðandi Grunnmennt eða starfstengd námskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir skaltu heyra í Jóhönnu. Hvort sem þú ert í rekstri eða starfsmaður úti í atvinnulífinu tekur Jóhanna vel á móti þér og aðstoðar þig við val og skipulagningu á námskeiðum og fræðslu sem hentar hverju sinni.
Jóhanna sér einnig um tungumálanámskeið og sinnir námsleiðum fyrir fólk af erlendum uppruna sem og verkefnastjórnun og ýmiskonar öðrum verkefnum.
Menntun: B.Mus. gráðu í klassískum söng frá Listaháskóla Íslands og stundar meistaranám í stjórnun og stefnumótun við Háskóla Íslands