Fréttir

Raunfærnimat - Róbert

23. ágúst 2017

Raunfærnimat - Róbert

Ég lenti í óhappi út í sjó sem gerði mig óvinnufæran og vildi nýta tímann á meðan. Fór fyrst í sterkari starfsmaður og í framhaldi af því þá kom sú um...

Lesa meira

Raunfærnimat - Kristinn

23. ágúst 2017

Raunfærnimat - Kristinn

Ástæðan fyrir því að ég fór í raunfærnimat er sú að mig langaði í viðskiptafræði. Ég lauk ekki stúdentsprófi á sínum tíma en kláraði verslunarskólanám...

Lesa meira

Raunfærnimat - Bidda

23. ágúst 2017

Raunfærnimat - Bidda

Ég ákvað að fara í raunfærnimat vegna þess að ég þekkti manneskju sem hafði farið í svona mat. Síðan matið fór fram er ég búin að klára nám í matartæk...

Lesa meira

Jónína skrifar um raunfærnimat

14. júní 2017

Jónína skrifar um raunfærnimat

Jónína Magnúsdóttir náms- og starfsráðgjafi skrifaði grein sem birtist á visi.is um raunfærnimat og hvetur einstaklinga til að nýta sér þessa þjónustu...

Lesa meira

Særún skrifar um símenntun

9. maí 2017

Særún skrifar um símenntun

Særún Rósa Ástþórsdóttir verkefnastjóri skrifaði grein sem birtist á visi.is um símenntun og hvetur einstaklinga til að nýta sér þessa þjónustu hjá sí...

Lesa meira

Vel sóttur hádegisfyrirlestur

26. apríl 2017

Vel sóttur hádegisfyrirlestur

Nú í apríl bauð fyrirtækjasvið MSS til hádegisfyrirlestrar þar sem Hafrún Kristjánsdóttir hélt erindi um mikilvægi liðsheildar og hvað þarf til að byg...

Lesa meira

26. apríl 2017

Vakinn - vel heppnaður kynningarfundur

Miðvikudaginn 19. apríl, í viku símenntunar bauð MSS aðilum í ferðaþjónustu til hádegiskynningar á Vakanum, gæðakerfi í ferðaþjónustu. Það var Áslaug ...

Lesa meira

Heimsókn fyrrum nemenda í viku símenntunar

19. apríl 2017

Heimsókn fyrrum nemenda í viku símenntunar

Í tilefni af viku símenntunar fengum við nokkra fyrrum nemendur okkar í heimsókn í hádeginu. Þau Eybjörg Helga Daníelsdóttir, Jóhanna Björk Sigurbjörn...

Lesa meira

11. apríl 2017

Raunfærnimat í fisktækni – fáðu reynslu þína og þekkingu í starfi metna til formlegra eininga

Raunfærnimat í Fisktækni er mat á færni þinni og þekkingu í sjávarútvegstengdum greinum. Lagt er mat á reynslu þína í samtali og hún metin jafngildis ...

Lesa meira

10. apríl 2017

Kynning á Speaking for youself

Velkomin á kynningu um talkennslu og sjálfstæð vinnubrögð í tungumálakennslu. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hefur undanfarin 2 ár tekið þátt í Evr...

Lesa meira