3. apríl 2012
Opið fyrir umsóknir í Menntastoðir haust 2012
Opið fyrir umsóknir í Menntastoðir haust 2012
Menntastoðir eru 55 eininga undirbúningsnám fyrir Háskólabrú Keilis og frumgreinadeildir. Helstu námsgreinar eru íslenska, stærðfræði, enska, danska, upplýsingatækni og tölvunotkun, námstækni og bókfærsla. Hægt er að sækja um í eftirfarandi leiðir:
Staðnám:
6 mánuðir: 55 einingum lokið á 6 mánuðum. Kennt er fimm daga vikunnar frá kl. 08:30-15:00.
12 mánuðir/tvær annir: Kennd eru 4 fög (26 einingar) á fyrri önn og 3 fög (29 einingar) á seinni önn. skv. stundaskrá staðnáms.
6 mánuðir: 55 einingum lokið á 6 mánuðum. Kennt er fimm daga vikunnar frá kl. 08:30-15:00.
12 mánuðir/tvær annir: Kennd eru 4 fög (26 einingar) á fyrri önn og 3 fög (29 einingar) á seinni önn. skv. stundaskrá staðnáms.
Dreifinám:
10 mánuðir: 55 einingum lokið á tveimur önnum. Kennt er einn virkan dag í viku frá kl. 15:00 – 19:40 og tvo laugardaga í mánuði frá kl 09:00 – 15:00.
10 mánuðir: 55 einingum lokið á tveimur önnum. Kennt er einn virkan dag í viku frá kl. 15:00 – 19:40 og tvo laugardaga í mánuði frá kl 09:00 – 15:00.
Ummæli nemenda úr Menntastoðum
Menntastoðir færðu mér kjark og þor til að takast á við áframhaldandi nám.
Ég lærði margt nýtt um sjálfan mig hvað varðar lærdómsvenjur og styrkleika í námi ásamt því að öðlast talsvert meira sjálfstraust hvað varðar frekar menntun.
Menntastoðir eru frábær grunnur til að byggja á.
Vilt þú setjast aftur á skólabekk? Fá aukið sjálfstraust í námi? Leggja af stað í háskólanám?
KOMDU strax í Menntastoðir!
KOMDU strax í Menntastoðir!
Sæktu um á vefnum www.mss.is eða í síma: 421 7500/412 5952.