Fréttir

26. apríl 2017

Vakinn - vel heppnaður kynningarfundur

Miðvikudaginn 19. apríl, í viku símenntunar bauð MSS aðilum í ferðaþjónustu til hádegiskynningar á Vakanum, gæðakerfi í ferðaþjónustu. Það var Áslaug ...

Lesa meira

Heimsókn fyrrum nemenda í viku símenntunar

19. apríl 2017

Heimsókn fyrrum nemenda í viku símenntunar

Í tilefni af viku símenntunar fengum við nokkra fyrrum nemendur okkar í heimsókn í hádeginu. Þau Eybjörg Helga Daníelsdóttir, Jóhanna Björk Sigurbjörn...

Lesa meira

11. apríl 2017

Raunfærnimat í fisktækni – fáðu reynslu þína og þekkingu í starfi metna til formlegra eininga

Raunfærnimat í Fisktækni er mat á færni þinni og þekkingu í sjávarútvegstengdum greinum. Lagt er mat á reynslu þína í samtali og hún metin jafngildis ...

Lesa meira

10. apríl 2017

Kynning á Speaking for youself

Velkomin á kynningu um talkennslu og sjálfstæð vinnubrögð í tungumálakennslu. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hefur undanfarin 2 ár tekið þátt í Evr...

Lesa meira

Steinunn og Anna Lóa skrifa um náms- og starfsráðgjöf

4. apríl 2017

Steinunn og Anna Lóa skrifa um náms- og starfsráðgjöf

Steinunn og Anna Lóa náms- og starfsráðgjafar skrifuðu grein sem birtist á visi.is um ráðgjöf sem öllum stendur til boða og hvetja einstaklinga til að...

Lesa meira

MSS leitar að öflugum starfsmanni

29. mars 2017

MSS leitar að öflugum starfsmanni

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum leitar að framúrskarandi starfsmanni  sem vill starfa með okkur í Samvinnu starfsendurhæfingardeild. Starfssvið viðk...

Lesa meira

Hámarksárangur í atvinnulífinu - hádegisfyrirlestur

28. mars 2017

Hámarksárangur í atvinnulífinu - hádegisfyrirlestur

Hámarksárangur í atvinnulífinu - virkjun liðsandansMSS býður til hádegisfyrirlestrar fimmtudaginn 6. apríl frá kl. 12:00 – 13:00.Á fyrirlestrinum ræði...

Lesa meira

26. janúar 2017

Skrifstofuskóli að hefjast

...

Lesa meira

Lokaráðstefna og fimmti alþjóðlegi fundur samstarfsaðila í ELVETE samstarfsnetinu

10. janúar 2017

Lokaráðstefna og fimmti alþjóðlegi fundur samstarfsaðila í ELVETE samstarfsnetinu

Lokaráðstefnan í ELVETE Evrópuverkefninu (Employer-Led Vocational Education and Training in Europe) var haldin 29. nóvember síðastliðinn í Brussel í B...

Lesa meira

Hátíðarkveðja frá starfsfólki MSS

23. desember 2016

Hátíðarkveðja frá starfsfólki MSS

Starfsfólk MSS óskar öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Við viljum vekja athygli á að hægt er að skrá sig á námskeið í gegnum heima...

Lesa meira