17. nóvember 2010
Umboðsmaður skuldara í samstarfi með Virkjun mannauðs á Reykjanesi verður með opinn kynningarfund fimmtudaginn 18. nóvember kl. 17:00 í Virkjun, Flugvallarbraut 740, Ásbrú
Á næstunni mun Umboðsmaður skuldara opna útibú í Reykjanesbæ og því vill Umboðsmaður skuldara halda kynningarfund á Suðurnesjum til að kynna starfsemi...