Fréttir

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum fjölskylduvæn

26. febrúar 2011

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum fjölskylduvæn

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum fékk viðurkenningu þann 26. febrúar sem fjölskylduvænt fyrirtæki í Reykjanesbæ. Við hjá MSS erum afar stolt af þessu...

Lesa meira

Aftur í nám kynningarfundur Fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20:00

23. febrúar 2011

Aftur í nám kynningarfundur Fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20:00

Þekkir þú lesblindan ? Kynningarfundur á námsleið Aftur í nám –Lesblinduleiðrétting Fimmtudagskvöldið 24. Febrúar kl 20:00 hjá Miðstöð Símenntunar á S...

Lesa meira

Skemmtilegt námskeið í leðurtöskugerð

16. febrúar 2011

Skemmtilegt námskeið í leðurtöskugerð

Frábært námskeið í leðurtöskugerð var haldið hjá okkur í Krossmóa dagana 11. og 12. febrúar og vakti það mikla lukku og var útkoman frábær hjá þátttak...

Lesa meira

Útskrift hjá Menntastoðum

28. janúar 2011

Útskrift hjá Menntastoðum

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum útskrifar nemendur úr MenntastoðumFöstudaginn síðasta, 21.01, útskrifaði Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum 28 nemend...

Lesa meira

Tromp Brautryðjendur óskast !

21. janúar 2011

Tromp Brautryðjendur óskast !

Brautryðjendur óskast ! Keilir kynnir nýtt nám í verkefna- og viðburðastjórnun Blanda af fjarnámi og staðarnámiÞrjár annir með vinnu, praktísk reynsla...

Lesa meira

Brautargengi í Reykjanesbæ

18. janúar 2011

Brautargengi í Reykjanesbæ

Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsir í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum og Frumkvöðlasetrið á Ásbrú Brautargengisnámskeið fyrir konur sem...

Lesa meira

MSS styrkir Velferðasjóð

22. desember 2010

MSS styrkir Velferðasjóð

MSS veitti á dögunum styrk til Velferðarsjóð Suðurnesja. Styrkurinn er fyrir einstaklinga sem vilja hefja nám hjá MSS og verður í formi lækkunar á skó...

Lesa meira

Starfsfólk MSS óskar öllum gleðilegra jóla og þakkar fyrir viðskiptin á árinu

22. desember 2010

Starfsfólk MSS óskar öllum gleðilegra jóla og þakkar fyrir viðskiptin á árinu

Opnunartími MSS um jólin23. desember LOKAÐ24. desember LOKAÐ27. - 30. desember opið kl. 9:00 til 15:3031. desember LOKAÐ3. janúar opnar kl. 9:00...

Lesa meira

Úskrift hjá Samvinnu

22. desember 2010

Úskrift hjá Samvinnu

Hver útskriftin tekur við að annari. þann 17. desember var útskrift hjá hóp sem hefur verið í námi hjá okkur í 1 1/2 ár á vegum Samvinnu-starfsendurhæ...

Lesa meira

Gunnar á Hlíðarenda mætir í munnlegt próf í Njálu

17. desember 2010

Gunnar á Hlíðarenda mætir í munnlegt próf í Njálu

Ýmsar skemmtilegar uppákomur eru hjá MSS þessa dagana en þann 17 desember tók Guðlaugur Kristófersson,  nemandi Menntastoða MSS,  sig til og mætti í b...

Lesa meira