Fréttir

Menntastoðir vorönn 2012 -  tækifærið bíður þín !

25. október 2011

Menntastoðir vorönn 2012 - tækifærið bíður þín !

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Menntastoðir vorönn 2012. Í Menntastoðum er boðið uppá þrjár mismunandi leiðir, staðnám, dreifinám og fjarnám. H...

Lesa meira

26. september 2011

Skrifstofuskóli MSS byrjar 17. október

Skrifstofuskólinn byrjar 17. október og lýkur 12. janúar 2012. Kennt verður á morgnanna frá kl. 8:30 til 12:20 mánudaga til föstudaga. Sjá nánari uppl...

Lesa meira

16. september 2011

Góðar viðtökur á kynningarkvöldi MSS

Fjöldi fólks lagði leið sína á mjög vel heppnað kynningarkvöld hjá MSS sem var þann 15. september, þar sem kynning var á haustnámsskrá MSS og var fólk...

Lesa meira

Opið hús hjá MSS 15. september kl. 19:00

12. september 2011

Opið hús hjá MSS 15. september kl. 19:00

Í tilefni nýrrar námsskrár MSS verður opið hús hjá okkur fimmtudaginn 15. september kl. 19:00 til 21:00. Í boði verður kynning á námsskeiðum og námsle...

Lesa meira

8. september 2011

Námskeið fyrir sjúkraliða

Námskeiðið Lífsgleði njóttu í lífi og starfi fyrir sjúkraliða verður dagana 26. og 27. október kl. 17:00 til 21:00 sjá nánar hér...

Lesa meira

Aukanámskeið í silfursmíði

7. september 2011

Aukanámskeið í silfursmíði

Vegna mikilla aðsóknar í silfursmíði þá var ákveðið að hafa annað námskeið sem er dagana 23. og 24. september hægt er að skrá sig hér...

Lesa meira

2. september 2011

Grunnmenntaskólinn byrjar 19. sept

Grunnmenntaskólinn hefst mánudaginn 19.september kl 8:30. Stundatafla verður send til þeirra sem skráðir eru á í Grunnmenntskólann 12.september. og st...

Lesa meira

24. ágúst 2011

Ný ársskýrsla komin út

Ný ársskýrsla komin út, sjá má hana með því að klikka á linkinn MSS efst til hægri og fara síðan í ársskýrslur....

Lesa meira

22. ágúst 2011

Glæný námsskrá komin út

Glæný námsskrá komin út hjá okkur, sjá má námsskrána með því að smella á námsskrá flippan hér til hægri....

Lesa meira

Skrifstofuskóli II opið fyrir skráningu

19. ágúst 2011

Skrifstofuskóli II opið fyrir skráningu

Skrifstofuskólinn II opið fyrir skráningu.MSS útskrifaði í vor 15 námsmenn úr námskeiðinu Skrifstofuskólinn II.  Almenn ánæga var með námskeiðið.Nú er...

Lesa meira