19. desember 2022
Lokað vegna veðurs 19. desember - Closed 19th of December due to weather
Öll kennsla fellur niður 19. desember / No classes 19th of December....
19. desember 2022
Öll kennsla fellur niður 19. desember / No classes 19th of December....
4. október 2022
Tæplega hundrað manns sóttu haustfund fræðslu- og símenntunarmiðstöðva sem fór fram á Akureyri 27. og 28. september í húsnæði SÍMEY, Símenntunarmiðstö...
3. október 2022
Vegna fjölda nýrra verkefna og aukinnar aðsóknar fjölgum við í okkar góða teymi og óskum eftir fleiri aðilum til kennslu....
7. september 2022
MSS tekur þátt í Erasmus+ verkefninu Cyber Clever sem er til að auka vitund kennara um netöryggi....
1. september 2022
Fjölmenning auðgar er námskeið sem fór af stað miðvikudaginn 24. ágúst sl. og var haldið hér í Krossmóa 4. Kristín Hjartardóttir, verkefnastýra hjá Mi...
4. júlí 2022
Fulltrúar frá Ítalíu, Frakklandi og Finnlandi heimsóttu Ísland vikuna 27. júní til 1. júlí 2022. Markmiðið með heimsókninni var að þjálfa kennara til ...
23. júní 2022
MSS hefur verið þátttakandi í ERASMUS verkefninu CDTMOOC með samstarfsfélögum frá Ítalíu, Finnlandi, Lúxemborg og Frakklandi en verkefninu hefur verið...
7. mars 2022
Þrír starfsmenn MSS fóru á vinnufund ásamt samstarfsfélögum í Echoo Play verkefninu sem MSS stýrir fyrir Erasmus+....
7. mars 2022
Föstudaginn 4. mars 2022 útskrifuðust 17 nemendur úr Tæknilæsi og tölvufærni: vinnuumhverfi samtímans. Það voru tveir hópar sem luku námi, annar á ens...
7. febrúar 2022
María Sigurðardóttir, fyrrverandi nemandi MSS hlaut í liðinni viku viðurkenningu sem fyrirmynd í námi fullorðinna hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins en...