Fréttir

Útskrift úr Hakkit smiðjunni

24. maí 2016

Útskrift úr Hakkit smiðjunni

Fyrsti hópurinn frá MSS útskrifaðist úr smiðjunni Hakkit mánudaginn 23. maí en síðustu mánuði hafa níu nemendur unnið þróun hugmynda sinna og þróað sí...

Lesa meira

Ný vefsíða í Evrópuverkefninu Flip the Classroom

17. maí 2016

Ný vefsíða í Evrópuverkefninu Flip the Classroom

Ný vefsíða hefur verið sett í loftið í Evrópuverkefninu Flip the Classroom, sem MSS stýrir og vinnur að með fimm öðrum samstarfslöndum. Markmiðið með ...

Lesa meira

MSS undirritar fræðslustjórasamning við Íslenska gámafélagið

10. maí 2016

MSS undirritar fræðslustjórasamning við Íslenska gámafélagið

MSS hefur undirritað samning við Íslenska gámafélagið um fræðslustjóra að láni.Það eru fimm fræðslusjóðir og -setur sem koma að samningnum við Íslensk...

Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Menntastoðir á Haustönn 2016

12. apríl 2016

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Menntastoðir á Haustönn 2016

Menntastoðir Haustönn 2016 – Skráningar hafnar!Skráningar í Menntastoðir á haustönn 2016 eru nú hafnar. Námið er hugsað sem undirbúningur til áframhal...

Lesa meira

Hönnunar og frumkvöðlasmiðjan Hakkit í fullum gangi

21. mars 2016

Hönnunar og frumkvöðlasmiðjan Hakkit í fullum gangi

Fyrri lotu af skemmtilegu nýju námskeiði sem kallast Hönnunar og frumkvöðlasmiðja var að ljúka. Námskeiðið er 120 kennslustundir og er kennt tvisvar í...

Lesa meira

MSS undirritar fræðslustjórasamning við Northern Light Inn

18. mars 2016

MSS undirritar fræðslustjórasamning við Northern Light Inn

Samningur hefur verið undirritaður um að ráðgjafar frá MSS komi sem fræðslustjórar að láni til Northern Light Inn.Þrír fræðslusjóðir standa að samning...

Lesa meira

Útskrift Menntastoða - janúar 2016

14. janúar 2016

Útskrift Menntastoða - janúar 2016

Föstudaginn 8. janúar sl. útskrifaðist glæsilegur hópur nema úr Menntastoðum, bæði úr fjarnámi og staðnámi.Alls hafa tæplega 400 einstaklingar útskrif...

Lesa meira

Hátíðarkveðja frá starfsfólki MSS

22. desember 2015

Hátíðarkveðja frá starfsfólki MSS

Starfsfólk MSS óskar öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Við viljum vekja athygli á að hægt er að skrá sig á námskeið í gegnum heima...

Lesa meira

Lokaráðstefna í CAPWIN – Evrópuverkefni gegn brotthvarfi

18. desember 2015

Lokaráðstefna í CAPWIN – Evrópuverkefni gegn brotthvarfi

Lokaráðstefna í CAPWIN – Evrópuverkefni gegn brotthvarfi, fór fram í Lyon í Frakklandi föstudaginn 6. nóvember. Það voru aðstandendur verkefnisins í F...

Lesa meira

Hvað gerir fyrirtæki eftirsóknarverð í augum starfsfólks? Hádegisfyrirlestur í boði fyrirtækjaþjónustu MSS

7. desember 2015

Hvað gerir fyrirtæki eftirsóknarverð í augum starfsfólks? Hádegisfyrirlestur í boði fyrirtækjaþjónustu MSS

Fyrirtækjasvið MSS býður til hádegisfyrirlestrar þar sem tekið verður til umfjöllunar málefni sem stjórnendum er hugleikið þessa stundina þegar samkep...

Lesa meira