Fréttir

Lærðu á lesblinduna

13. október 2015

Lærðu á lesblinduna

Lærðu á lesblinduna - er ætlað einstaklingum sem eru lesblindir, tölublindir eða eiga við aðra námsörðugleika að etja. Stuðst er við Ron Davis aðferði...

Lesa meira

Coach4me - Leonardo samstarfsverkefni

12. október 2015

Coach4me - Leonardo samstarfsverkefni

MSS er þátttakandi í Leonardo verkefninu Coach4me. Verkefnið er tileinkað kennurum/leiðbeinendum til að hjálpa þeim að tileinka sér færni í notkun nýr...

Lesa meira

Ekki missa af grafískri hönnunarsmiðju - Nokkur sæti laus

18. september 2015

Ekki missa af grafískri hönnunarsmiðju - Nokkur sæti laus

Grafísk smiðja hefst hjá MSS 29. september nk. Enn eru nokkur sæti laus á þessu vinsæla námskeiði.Þetta er hagnýtt verklegt nám fyrir þá sem vilja vin...

Lesa meira

Hreysti - Frábær leið til að ná jafnvægi á milli andlegrar og líkamlegrar heilsu

14. september 2015

Hreysti - Frábær leið til að ná jafnvægi á milli andlegrar og líkamlegrar heilsu

Hvað er Hreysti?Hreysti er ný endurhæfingarleið hjá Samvinnu sem er starfsendurhæfingardeild innan Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum. Hreysti er by...

Lesa meira

Clowning – Samskiptanámskeið fyrir þig?

14. september 2015

Clowning – Samskiptanámskeið fyrir þig?

MSS heldur námskeið sem kynnir til leiks nýja vídd í samskiptatækni. Leynist lítill trúður í þér?Ef þú starfar í samskiptum við einstaklinga eða hópa ...

Lesa meira

Námskrá haust 2015 - Komdu í nám!

7. september 2015

Námskrá haust 2015 - Komdu í nám!

Námskrá MSS fyrir haustið 2015 er komin út. Frábært úrval námskeiða er í boði og ættu allir að finna sér eitthvað spennandi til að læra. Kíktu í námss...

Lesa meira

Grunnmenntaskóli MSS er að hefjast

18. ágúst 2015

Grunnmenntaskóli MSS er að hefjast

Grunnmenntaskólinn er 300 kennslustunda nám fyrir þá sem hafa stutta skólagöngu að baki og telja sig þurfa góðan undirbúning fyrir frekara nám.Tilgang...

Lesa meira

Ráðstefna - Líkamsfrelsi jákvæð líkamsmynd - öflug sjálfsmynd

4. ágúst 2015

Ráðstefna - Líkamsfrelsi jákvæð líkamsmynd - öflug sjálfsmynd

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum í samstarfi við Kaupfélag Suðurnesja stendur fyrir ráðstefnu um jákvæða líkamsmynd þann 13. ágúst 2015 í Stapa, Hljó...

Lesa meira

Þriðji fundur ELVETE verkefnisins í Litháen

9. júlí 2015

Þriðji fundur ELVETE verkefnisins í Litháen

Rannsóknir úr ELVETE - Employer-Led Vocational Educational and Training in Europe samstarfinu nú aðgengilegarInnan ELVETE samstarfsins sem er fjármagn...

Lesa meira

Vilt þú starfa á kraftmiklum og skemmtilegum vinnustað?

6. júlí 2015

Vilt þú starfa á kraftmiklum og skemmtilegum vinnustað?

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum leitar að framúrskarandi starfsfólki sem vill starfa með okkur í fjölbreyttum verkefnum.Smelltu á auglýsinguna að ne...

Lesa meira