Fréttir

Hönnunar og frumkvöðlasmiðjan Hakkit í fullum gangi

21. mars 2016

Hönnunar og frumkvöðlasmiðjan Hakkit í fullum gangi

Fyrri lotu af skemmtilegu nýju námskeiði sem kallast Hönnunar og frumkvöðlasmiðja var að ljúka. Námskeiðið er 120 kennslustundir og er kennt tvisvar í...

Lesa meira

MSS undirritar fræðslustjórasamning við Northern Light Inn

18. mars 2016

MSS undirritar fræðslustjórasamning við Northern Light Inn

Samningur hefur verið undirritaður um að ráðgjafar frá MSS komi sem fræðslustjórar að láni til Northern Light Inn.Þrír fræðslusjóðir standa að samning...

Lesa meira

Útskrift Menntastoða - janúar 2016

14. janúar 2016

Útskrift Menntastoða - janúar 2016

Föstudaginn 8. janúar sl. útskrifaðist glæsilegur hópur nema úr Menntastoðum, bæði úr fjarnámi og staðnámi.Alls hafa tæplega 400 einstaklingar útskrif...

Lesa meira

Hátíðarkveðja frá starfsfólki MSS

22. desember 2015

Hátíðarkveðja frá starfsfólki MSS

Starfsfólk MSS óskar öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Við viljum vekja athygli á að hægt er að skrá sig á námskeið í gegnum heima...

Lesa meira

Lokaráðstefna í CAPWIN – Evrópuverkefni gegn brotthvarfi

18. desember 2015

Lokaráðstefna í CAPWIN – Evrópuverkefni gegn brotthvarfi

Lokaráðstefna í CAPWIN – Evrópuverkefni gegn brotthvarfi, fór fram í Lyon í Frakklandi föstudaginn 6. nóvember. Það voru aðstandendur verkefnisins í F...

Lesa meira

Hvað gerir fyrirtæki eftirsóknarverð í augum starfsfólks? Hádegisfyrirlestur í boði fyrirtækjaþjónustu MSS

7. desember 2015

Hvað gerir fyrirtæki eftirsóknarverð í augum starfsfólks? Hádegisfyrirlestur í boði fyrirtækjaþjónustu MSS

Fyrirtækjasvið MSS býður til hádegisfyrirlestrar þar sem tekið verður til umfjöllunar málefni sem stjórnendum er hugleikið þessa stundina þegar samkep...

Lesa meira

Skólamatur - Fanný Axelsdóttir

3. desember 2015

Skólamatur - Fanný Axelsdóttir

Starfsfólk MSS hefur veitt faglega ráðgjöf við val á námskeiðum og undirbúið fræðsluvikuna í nánu samstarfi við stjórnendur Skólamatar. Samstarfið hef...

Lesa meira

Vísir hf. - Ágústa Óskarsdóttir

24. nóvember 2015

Vísir hf. - Ágústa Óskarsdóttir

Reynsla Vísis af samstarfinu við MSS er mjög góð og það er traustvekjandi að geta leitað til þeirrar reynslu sem þar er þegar farið er í krefjandi ver...

Lesa meira

Grindavíkurbær - Róbert Ragnarsson

24. nóvember 2015

Grindavíkurbær - Róbert Ragnarsson

Starfsfólk MSS er afar þjónustulundað og hæft. Samstarf okkar við þau hefur skilað Grindavíkurbæ miklum ávinningi....

Lesa meira

Ársfundur MSS 2015 - „Ég missti allt frá mér, -hvort sem það voru eignir eða fjölskyldan“

2. nóvember 2015

Ársfundur MSS 2015 - „Ég missti allt frá mér, -hvort sem það voru eignir eða fjölskyldan“

Ársfundur MSS var haldinn 27. október sl. stjórnarformaður MSS, Kristín María Birgisdóttir, flutti ávarp og forstöðumaður MSS, Guðjónína Sæmundsdóttir...

Lesa meira