28. október 2025
Lokað vegna veðurs - Closed due to weather
Lokað er hjá MSS og kennsla fellur niður frá kl 16:00 í dag vegna appelsínugulrar viðvörunar. Kennsla í fjarnámi raskast ekki og er með hefðbundnum hæ...
28. október 2025
Lokað er hjá MSS og kennsla fellur niður frá kl 16:00 í dag vegna appelsínugulrar viðvörunar. Kennsla í fjarnámi raskast ekki og er með hefðbundnum hæ...
27. október 2025
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum er afar stolt af áralöngu samstarfi við Vísi hf. í Grindavík. Í síðustu viku, þann 22. október á Bleika deginum, luk...
29. ágúst 2025
Í gær hófst þriggja daga námskeið í Lagasmiðju. Þar koma þátttakendur saman til að semja tónlist undir leiðsögn Sigrúnar Sævarsdóttur Griffiths. Lagas...
19. júní 2025
Þann 10. júní útskrifaðist vaskur hópur starfsmanna Hótels Keflavík úr námsleiðinni Meðferð matvæla. Námið er 60 kennslustundir og stuðlar að því að a...
30. maí 2025
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum óskar eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan verkefnastjóra til starfa. Starfið felst í að skipuleggja, þróa og hal...
27. maí 2025
Í morgun kom Linda verkefnastýra í MSS í heimsókn og hélt kynningu fyrir þátttakendur í Samvinnu starfsendurhæfingu. Hún fór yfir spennandi námsleiðir...
16. maí 2025
Við hjá MSS erum þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri síðustu vikur til að heimsækja nær alla leikskóla á Suðurnesjum. Það er alltaf dýrmætt að koma ...
14. maí 2025
Þann 30. apríl var haldinn morgunverðarfundur á Suðurnesjum þar sem viðfangsefnið var jákvæð samskipti og mannauðsmál við krefjandi aðstæður. Fundurin...
12. maí 2025
Fyrir helgi fórum við á úrræðamessu VIRK og kynntum bæði Samvinnu starfsendurhæfingu og önnur úrræði sem MSS býður upp á. Frábært tækifæri til að hitt...
9. maí 2025
Dr. Sigrún Stefánsdóttir tók nýlega viðtal við Guðjónínu Sæmundsdóttur forstöðumann MSS og Skúla Bragason hjá fjölmiðlanefnd um upplýsingaóreiðu, samf...